• 21 mars 2019
Vetrarmynd af bílum frá Ármanni Leifs

Vetrarmynd af bílum frá Ármanni Leifs

Þessi mynd er tekin frá Ingvari Jakobssyni.

Ármann Leifsson rak vöruflutningafyrirtæki í Bolungarvík um árabil. Í minningargrein í Morgunblaðinu segir: "Ármann átti og rak ásamt Báru eiginkonu sinni eigið flutningafyrirtæki, sem bar nafn hans, Vöruflutningar Ármanns Leifssonar, staðsett í Bolungarvík. Það var með afgreiðslu hjá Landflutningum fyrstu árin og átti seinna hlut í Vöruflutningamiðstöðinni hf. og ók þaðan í áætlunarferðum á milli Reykjavíkur og Ísafjarðarsýslna. Áður en vegir urðu færir allt árið um kring, var Ármann með bíl sinn í hefðbundinni vörubílavinnu innan svæðis í Ísafjarðardjúpi og nágrenni og var félagi í Vörubílstjórafélagi Ísfirðinga. Með tilkomu bættra vegasamgangna urðu bílarnir fleiri í ferðum á milli landshlutanna og daglegar ferðir komu fljótt á."

data-width="750" data-numposts="10">
Do you have any presale question to ask?

Lorem Ipsum is simply dummy text of the printing and typesetting industry. Lorem Ipsum has been.