• 21 mars 2019
Tvær kynslóðir sláttumanna.

Tvær kynslóðir sláttumanna.

Þarna slá þeir Fótungafeðgar (afi minn og móðurbræður) í Vatnsnesinu, Tjaldflötina sýnist mér. Talið frá vinstri: Sigurgeir Sigurðsson (afi) Jón Eggert, Þórarinn og Guðmundur Baldur Sigurgeirssynir.fullsizeoutput_4f71
Hér er aftur önnur kynslóð við slátt. Sigurgeir Jóhannsson, Bjarni Jóhannsson og undirritaður slá túnið hjá Ingu frænku og Palla Sól.
_USK2753
Svo er rifjað í Vatnsnesinu. Þarna má þekkja afa, Jón Eggert og Gumma Baldur og ég sé ekki betur en þetta sé Beta Hjalta þarna líka (leiðréttið mig ef ekki er rétt) aðra ber ég ekki kennsl á og væri gott að fá upplýsingar.
_USK2759
Svo er búið að raka uppí lön. Amma, afi og Óli bróðir.

Höfundurinn

Pálmi Gestsson

Pálmi Gestsson

data-width="750" data-numposts="10">
Do you have any presale question to ask?

Lorem Ipsum is simply dummy text of the printing and typesetting industry. Lorem Ipsum has been.